Blog

Kata í Þýskalandi

08 November 2012 Katrín Edda Þorsteinsdóttir

Þá er ég búin að búa í Þýskalandi í rúman mánuð. Aldrei verið svo lengi frá Íslandi. Ég er flutt að heiman í fyrsta skiptið og það til lands sem ég hef aldrei komið til áður og tala ekki einu sinni tungumálið.

Read more ...

Hámarks árangur með réttu hugarfari!

26 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Fyrirlestur fyrir keppendur og áhugafólk um fitness og vaxtarrækt verður haldinn sunnudaginn 4. nóvember kl. 14 í World Class Laugum.

Read more ...

NPC Titans Grand Prix í Culver city var að ljúka

21 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Valgeir Gauti Árnason og Sylvia Narvaez Antonsdóttir voru að ljúka keppni á NPC mótinu Titans Grand Prix í Culver city California. Mótið er eitt af 12 mótum sem voru haldin þessa helgina á vegum NPC vítt og breitt um Bandaríkin.

Read more ...

Ingrid Romero fitness seminar í Laugum

19 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Ingrid Romero heldur fitness seminar í World class laugum 9. nóvember, daginn eftir námskeiðið hjá Larissu Reis.

Read more ...

Larissa Reis fitness seminar í Laugum

19 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Ofurgellan og fitness módelið, Larissa Reis, heldur fitness seminar í World Class Laugum þann 8. nóvember.

Read more ...

Laugardagurinn á Arnold Classic Europe

14 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Þá er Arnold Classic Europe að ljúka, þegar þessi pistill er skrifaður er klukkan orðin 02.00 að staðartíma og mannskapurinn orðinn ansi þreytttur eftir annasaman dag.

Read more ...

Arnold Classic, þriðji dagur í Madrid

13 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Þá er föstudagurinn langi loks á enda runninn. Dagurinn var tekinn snemma eða kl 5.00 um morguninn eftir aðeins þriggja tíma svefn.

Read more ...

Dagur 2 í Madrid

12 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Þá er degi 2 í Madrid að ljúka. Dagurinn var tekinn snemma og mætt í Pabellon De Cristal de la Campo þarf sem fram fór vigtun og hæðarmæling.

Read more ...

Arnold Classic Amateur Europe

11 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Þá er komið að því, við erum farin til Madrid á Arnold Classic Amateur Europe. Hér kemur smá ferðasaga.

Read more ...

Vill maður fjöll eða mótvind?

10 October 2012 Lína Langsokkur

Á milli keppna á sér stað svokallað uppbyggingatímabil hjá flestum keppendum. Margir nota tímann til að bæta samsvörun líkamans, stækka ákveðna vöðva sérstaklega, jafnvel að stækka alla vöðva.

Read more ...