Blog

Pósunámskeið fyrir Bikarmót 2013

29 August 2013 Konráð Valur Gíslason

Næsta póstunámskeið hefst laugardaginn 14. september næstkomandi.

Námskeiðið er hugsað fyrir alla þá sem ætla sér eða langar að keppa í módel fitness, fitness eða vaxtarækt.

Read more ...

Aðalheiður Ýr árangurssaga

19 May 2013

Það hefur verið áhugavert að bera saman myndir af mér frá því að ég keppti á mínu fyrsta móti sem var Bikarmót IFBB í nóvember 2009 til stærsta keppnisárs míns sem var 2012.

Read more ...

Kris J - Body and Fitness expo í Frakklandi

24 March 2013 Konráð Valur Gíslason

Kris J skrifaði undir samning við QNT fæðubótarefna fyrirtækið í janúar 2013 og síðan þá hefur hún verið ein af andlitum fyrirtækisins í vöruauglýsingum sem og að vera á forsíðu qntsport.com.

Read more ...

Sara Heimis gerir upp Arnold Classic 2013

22 March 2013 Sara Heimisdóttir

Arnold Classic var þvílík upplifun og reynsla. Var þar í viku og gisti á host hótelinu með góðum hóp af fólki. Byrjaði strax á að slaka á með fæturnar uppí loft við komu og koma mér gírinn.

Read more ...

Nú styttist í Íslandsmót IFBB 2013

10 March 2013 Konráð Valur Gíslason

Nú eru bara rétt rúmar 2 vikur í Íslandsmót IFBB 2013 sem haldið verður í Háskólabíó 28 -29 mars næstkomandi. Rétt eins og á Bikarmótinu síðasta haust keppa fitness og vaxtarræktarkeppendur fyrri daginn og svo módelfitness flokkarnir þann seinni ásamt nýjum flokk, sportfitness.

Read more ...

Sara Heimis - Leiðin á Arnold classic

24 February 2013 Sara Heimisdóttir

Fyrir 16 vikum hóf ég undirbúninginn fyrir Arnold Amateur í Columbus Ohio. Vikurnar hafa flogið áfram þar sem ég er búin að vera á fullu í skólanum og gengur það mjög vel. Er að ná góðum einkunnum og hef náð að tvinna skóla og æfingar ótrúlega vel saman.

Read more ...

Kristbjörg Jónasdóttir skrifar undir samning við Qnt í Belgíu

07 February 2013 Konráð Valur Gíslason

Í janúar 2013 skrifaði Kristbjörg Jónasdóttir (Kris J) undir samning við QNT í Belgíu þar sem hún mun verða eitt af andlitum fyrirtækisins í evrópu og ef vel gengur einnig í USA.

QNT var stofnað árið 1988 í Belgíu og selur í dag vörur í yfir 40 löndum. Fyrirtækið hefur alla tíð lagt áherslur á sem flestar íþróttir, allt frá hjólreiðum til vaxtarræktar.

Read more ...

Niðurskurður og prófalok.

31 January 2013 Katrín Edda Þorsteinsdóttir

 Nú er janúar að klárast. Tíminn hefur liðið vægast sagt hratt. Jólafríinu eyddi ég á Íslandi og naut lífsins til hins ítrasta í fangi fjölskyldu, vina og Nóa konfekts. Mikil ósköp sem það var svo gott að komast í World Class og æfa með Konna þjálfara og stelpunum sem ég hafði saknað svo mikið.

Read more ...

Janúar á Norðurbrú

27 January 2013 Lína Langsokkur

Janúar er að klárast hér hjá Línu rétt eins og á klakanum. Sá hefur svo sannarlega verið kaldur hér í Köben. Lína hefur fyrir vikið lært hvernig almennilega megi hlífa hárlitlum skrokknum við kuldabola þegar þotist er um götur borgarinnar á tvíhjóla fáknum, þá kemur íslenska ullin nautsterk inn.

Read more ...

Næsta pósunámskeið

08 January 2013 Iceland Fitness

Skráning er hafin á næsta pósunámskeið iFitness.is og Magga Sam.

Read more ...