Blog

Womans World Championships & Arnold Classic

09 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Jæja þá er heimsmeistaramóti kvenna í Bikini Fitness lokið. Mótið var haldið í Póllandi og áttu íslendingar 3 fulltrúa á mótinu.

Read more ...

Women's World hefst í Pólandi í dag

05 October 2012 Konráð Valur Gíslason

Í dag byrjar mótið Women's Worlds sem haldið er í Bialystok í Pólandi. Íslendingar eru með 3 keppendur á því móti, Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, Margét Edda Gnarr og Elín Ósk Kragh.

Read more ...

Opnun ifitness.is

30 September 2012 Konráð Valur Gíslason

Opnunarpartý Iceland fitness var haldið á skemmtistaðnum Austur í gær laugardaginn 29. september í tilefni þess að heimasíðan ifitness.is er að fara í loftið á morgun.

Read more ...

Flutningur frá Íslandi til Köben

30 September 2012 Lína Langsokkur

Þá var komið að því, Lína Langsokkur skyldi nú flytja í land sykurskattarins þar sem allt óhollt er bannað og allt er vistvænt, lífrænt og endurnýtt.

Read more ...

Bikarmót IFBB 2012

30 September 2012 Konráð Valur Gíslason

Nú styttist heldur betur í Bikarmót IFBB á Íslandi. Fólkið í cuttinu er líklegast með á hreinu að það eru einungis 6 vikur og 5 dagar í mót þegar þetta er skrifað.

Read more ...