
Kristín Egilsdóttir
Kristín er starfandi hárgreiðslumeistari á hárgreiðslustofunni Höfuðlausnir. Hún er búin að vera klippa þar síðan árið 2006, en hún útskrifaðist úr Iðnskólanum í Hafnarfirð vorið 2005 og kláraði meistarskólann 2010.
Kristín fer á hverju ári erlendis til að læra meira og tekur öll þau námskeið sem haldin eru á Íslandi.
Hún tók þátt í hárgreiðslukeppni í maí 2012 á vegum Intercoiffure og var þar í 1. sæti.
Kristín tók þátt í sínu fyrsta fitness móti árið 2008 í módel fitness og lenti þar i 4.-15. sæti.
Annað mótið í módelfitness árið 2009 lennti hún í 7.-11. sæti og á sínu þriðja móti keppti hún i fitness, - lægri flokkum árið 2010 og lenti i 3. sæti.