Pósunámskeið haustið 2014

30 August 2014 Konráð Valur Gíslason

Pósunámskeið ICELAND FITNESS og Magga Sam hefst í World Class Laugum laugardaginn 13. september.

Farið verður yfir:

  • Skyldu pósur
  • Pósu rútínu
  • Stöður
  • Göngulag
  • Reglur
  • Undirbúning fyrir svið

Gestakennarar kenna:

  • Göngu á háum hælum
  • Hvernig skuli stilla bikini
  • Undirbúning húðar fyrir keppnislit

IFBB dómarar fara yfir reglur.

Samtals 8-9 tímar.

Myndataka og videotaka er í lok námskeiðs.

Kennarar eru:

  • Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
  • Magnús Samúelsson
  • Konráð Valur Gíslason.

 

Skráning fer fram á skraning@ifitness.is